Talks and conference papers
Here you will find a list of papers, talks and roundtable discussions I have given, as well as some upcoming talks.
“The Trojan Connection and the Mythological Sense of Self.” Fifth annual colloquium on 'Thinking About Mythology in the 21st Century'. University of Edinburgh, November 10 2017.
„„Trölli sýnist mér það líkara“: Um frumrasíska jaðarsetningu blámanna.“ Erindi á Hugvísindaþingi 11. mars 2017.
„The Monstrous 14th Century.“ Encounters and Reimaginings: Medieval Scandinavia and the World, University of California, Berkeley. 4. mars 2017.
„Óláfr Ormsson's Leiðarvísir.“ Harvard University, Folklore & Mythology Department, Warren House. 10. nóvember 2016.
„Byzantium and the East in the Worldview of the Medieval North.“ 1st Symposium of Mediterranean Medieval Studies, Háskólanum í Wrocław, 17.-18. mars 2016.
„Ideals of Christian Kingship: The Implications of Elucudarius, Konungs Skuggsjá and Eiríks saga víðförla.“ Erindi flutt á málstofunni Aspects of Royal Power in Medieval Scandinavia við Háskólann í Slesíu í Katowice, 26. febrúar 2016.
„Demons, Muslims, Wrestling-Champions: A History of Blámenn from the 12th to the 19th Century.“ The Sixteenth International Saga Conference in Zürich and Basel 2015.
„Reconstructing the Ancient Past: Old Norse Mythological Sources and their Use in Popular Culture“. Fyrirlestur á kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc (AFO), 15. apríl 2015.
„Skal ek fásk við blámann yðvarn: Merking orðsins blámaður og birtingarmyndir blámanna frá upphafi ritaldar og fram á 19. öld“. Fyrirlestur í fyrirlestraröðinni Strengleikum á vegum Miðaldastofu Háskóla Íslands, 13. nóvember 2014.
„What Constitutes a Monster? On the Unwanted Children of God“. Fyrirlestur á ráðstefnunni Sagas, Legends and Trolls: The Supernatural from Early Modern back to Old Norse Tradition, Tartuháskóla (Tartu Ülikool), 13. júní 2014.
„Chronicles, Genealogies and Monsters: The Makings of an Icelandic World View“. Fyrirlestur í Árnasafni, Den Arnamagnæanske Samling, Kaupmannahafnarháskóla (KUA), 25. apríl 2014.
„Hvad er et uhyre for noget? Nogle spørgsmål om det kropslige i et kristent samfund“. Fyrirlestur á málstofunni Helgener og monstre i den norrøne forestillingsverden, á vegum Middelaldercirklen við Aarhus Universitet, 24. apríl 2014.
„On the Inside Out“. Fyrirlestur á Student Symposium on Religion, Ideology and Cultural Practices in the Old Norse World, Aarhus Universitet 21. mars 2014.
„The Fantastic: A Term of Uncertain Meaning?“ Fyrirlestur á IMC Leeds málstofunni „Paranormal Encounters I: Definitions and Categories“, University of Leeds 3. júlí 2013.
„Skrímslin á jaðrinum“. Fyrirlestur í málstofunni „Yfirnáttúruleg reynsla á miðöldum og skilgreining hennar“ á Hugvísindaþingi, Háskóla Íslands 16. mars 2013.
„Hið fantasíska á miðöldum: lýsandi hugtak eða þvingað?“ Erindi flutt á málþingi Félags áhugamanna um heimspeki: „Heimspeki, fantasíur og furðusögur.“ Sólon, 7. mars 2013.
„The supernatural geography of the middle ages“. The 15th International Saga Conference in Aarhus 2012.
„Snorri goði Þorgrímsson: temperament and genealogy, a case study in oral theory.“ Interdisciplinary student symposium on viking and medieval Scandinavian subjects. Aarhus University, March 23rd 2012.
„Defining the Supernatural. The liminal, spatial and supernatural characteristics of ghosts, ogres and beasts in Íslendingasögur – a theoretical approach“. Student Symposium on Old Norse Subjects. Aarhus University, March 4th 2011.
Þórbergur ástin og andófið: um skopstælingu Þórbergs Þórðarsonar á nýrómantík. Mímisþing. Málþing íslenskunema í ReykjavíkurAkademíunni, 13. mars 2010.
„Að elska er að yrkja fegursta ljóð í víðri veröld“: um rómantíska skopstælingu Þórbergs Þórðarsonar. Erindi á ráðstefnunni „Jöklar og saga, stjörnur og rómantík“ sem haldin var á Þórbergssetri 18. september 2009.
Pallborð á ráðstefnum / Panels and Roundtable Discussions
„Vikings: Sacrifice“. Pallborðsumræður á kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc (AFO), 18. apríl 2015.
„Vikings: Wrath of the Northmen; Vikings: Dispossessed“. Pallborðsumræður á kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc (AFO), 17. apríl 2015.
„Vikings: Journey to New Worlds“. Athugasemdir við heimildarmyndina Vikings: Journey to New Worlds á kvikmyndahátíðinni Academia Film Olomouc (AFO), 16. apríl 2015.